Kjör korthafa

Meðlimir fá ýmis kjör hjá samstarfsaðilum Austur.
 • Sundlaug Egilsstaða

  Austur býður korthöfum þeim að kostnaðarlausu í sund hjá Íþróttamiðstöð Egilsstaða. Sýnt fram á áskrift í Austur samkvæmt leiðbeiningum neðar á síðunni.

  Hér er sundlaugin 
 • Lyng Restaurant

  15% afsláttur fyrir korthafa. Mælum með Austur skyrskálinni! Sýnt fram á áskrift í Austur samkvæmt leiðbeiningum neðar á síðunni.

  Lyng Restaurant 
 • Lena verslun

  15% afsláttur fyrir korthafa Austur með kóðanum "Austur!"

  Lena verslun er sérleyfishafi á Íslandi fyrir merkin Thank You Farmer, iUnik og The Overt. Einstaklega vandaðar vörur sem vel er látið af.

  Lena verslun 
 • Vök Baths

  15% af stökum skiptum í Vök Baths við Urriðavatn með kóðanum "AusturVök".

  Vök Baths 
 • Glóð Restaurant

  15% afsláttur fyrir korthafa. Sýnt fram á áskrift í Austur samkvæmt leiðbeiningum neðar á síðunni.

  Glóð Restaurant 
 • Askur Pizzeria

  10% afsláttur fyrir korthafa. Frábær kolvetni! Sýnt fram á áskrift í Austur samkvæmt leiðbeiningum neðar á síðunni.

  Askur Pizzeria 
 • Salt café og bistró

  15% afsláttur af mat fyrir korthafa Austur. Athugið að afslátturinn er einungis ætlaður korthafa, maka og börnum. Sýnt fram á áskrift með Wodify eða DanaLock, sjá leiðbeiningar neðar á síðunni.

  Salt café og bistró 
 • Nielsen Restaurant

  15% afsláttur fyrir korthafa af Austur-heilsurétt vikunnar. Macro-friendly, næringargildi mæld og gefin upp. Sýnt fram á áskrift samkvæmt leiðbeiningum neðar á síðunni.

  Nielsen restaurant - Flavors of East Iceland 
 • Bókakaffi Hlöðum

  15% afsláttur fyrir korthafa. Heitur matur og salatbar í hádeginu alla virka daga! Sýnt fram á áskrift í Austur samkvæmt leiðbeiningum neðar á síðunni.

  Bókakaffi Hlöðum 
 • Eyrin heilsurækt (Reyðarfirði)

  Tvö frí drop-in á mánuði.

  Eyrin heilsurækt 
 • Sporthúsið (Kópavogi)

  Frír vikupassi á þriggja mánaða fresti.

  Sporthúsið 
 • Crossfit Selfoss

  Þrjú frí drop-in á mánuði.

  Crossfit Selfoss 
 • Fenrir Elite Fitness (Höfn)

  Þrjú frí drop-in í mánuði.

  Fenrir Elite Fitness 
 • Crossfit XY (Kópavogur)

  Þrjú frí drop-in á mánuði.

  Crossfit XY 
1 of 14