
Jólaleikur Austur 2023!
Við brennum fyrir því að efla heilsu og hvetja til hreyfingar! Þess vegna ætlum við að gleðja einn duglegan iðkenda með hundraðþúsund króna gafabréfi frá flugfélaginu PLAY!

Námskeið í desember 2023
Við vitum að desember getur verið annasamur því ætlum við að bjóða upp á hálf námskeið, fyrri hluta desember áður en allt jólastússið fer á fullt :)

JÓL 2023
Gjafabréf hjá Austur gildir upp í námskeið, kort eða áskrift!
Sjáumst í Austur á nýju ári!

Velkomin í Austur!
Smelltu á hnappinn til þess að kynna þér hvað er í boði. Við hlökkum til þess að taka á móti þér!
við brennum fyrir heilsu og hreyfingu! dagelgir hóptímar, 24/7 tækjasalur og reglulegar nýjungar!

Welcome to Austur!
Click the button to see what we offer. We look forward to seeing you!
WE have a PASSION FOR HEALTH AND EXERCISE! DAILY GROUP-classes and 24/7 gym access

Hlaupahópur Austur
Hlaupahópur Austur kemur saman 06:15 miðvikudagsmorgna. Hlaupið frá Austur, Lyngás12. Allir velkomnir!
Þjálfarar

Í Austur eru tveir salir, tækjasalur og opinn salur. Í opna salnum er mikið gólfpláss, aragrúi af lyftingastöngum, lóðaplötum, rekkum, upphífingastöngum og þrektækjum. Í tækjasal eru hlaupbretti, kapalvélar, handlóðasvæði og líkamsræktartæki frá Hammer Strenght.
Austur