Námskeið október 2024
Skoða hérVelkomin í Austur!
Smelltu á hnappinn til þess að kynna þér hvað er í boði. Við hlökkum til þess að taka á móti þér!
Welcome to Austur!
Click the button to see what we offer. We look forward to seeing you!
Vissir þú að?
Í Austur er tækjasalur sem er opinn korthöfum 24/7. Salurinn er búinn góðum tækjum, þau má skoða hér
Austur vörur
-
Austur vörur (pantað og sótt)
Hjá Austur er hægt að versla æfingabúnað, fatnað og heilsuvörur. Við leggjum upp með að bjóða upp á lítið vöruúrval af góðum vörum á hagstæðu verði.
Í gegnum formið hér fyrir neðan er hægt að panta vörur. Við tökum þær saman og þú sækir þegar þér hentar.
-
Kreatín (Monohydrate)
- Vöðvaframmistaða: Stuðlar að líkamlegu þreki, krafti og aukinni vinnugetu vöðva
- Magur líkamsmassi: Eykur styrk og stuðlar að mögrum líkamsmassa
- Vitsmunir: Styður vitræna virkni og heilbrigða líkamssamsetningu
- Frumuorkuframleiðsla: Kreatín hjálpar frumum líkamans að búa til orku á skilvirkari hátt og eykur þannig æfingagetu
- Forvarnir gegn meiðslum: Stuðlar að minni tíðni ofþornunar, vöðvakrampa og meiðslum á vöðvum, beinum, liðböndum, sinum og taugum
Kreatín er amínósýra sem finnst aðallega í vöðvum og í heila. Það er náttúrulega framleitt í líkamanum úr öðrum amínósýrum. Kreatín er einnig að finna í matvælum eins og kjöti, eggjum og fiski.
Kreatín gegnir mikilvægu hlutverki í framleiðslu líkamans á frumuorku með því að hjálpa til við að búa til ATP, sameind sem þarf fyrir mikla hreyfingu, sem og til að veita orku til að dæla hjarta þínu og knýja heilann.
Við mælum með því að taka 5g af Creatine Monohydrate 1-2 sinnum á dag, helst með mat
-
CLEAR WHEY ISOLATE
- 20g prótein í skammti
- Léttur og frískandi drykkur
- Hraðmelt mysuprótein
- Afar lítið af kolvetnum og fitu
- Ávaxtabragðtegundir
- 4g af BCAAs og 3g af glutamine í skammti
The Best Sports Nutrition Product á European Specialist Sports Nutrition Award 2019.
Áferðin minnir á djús. Drykkurinn er því hressandi valkostur til að fylla á prótein birgðirnir.
Clear Whey Isolate prótein er ein af hreinustu próteinvörum sem finna má á markaðnum í dag.
Við mælum með að blanda einum skammti af Clear Whey Isolate í 300-400 ml af ísköldu vatni. Hristist vel og svo beðið í um eina mínútu til að leyfa drykknum að leysast upp.
-
Impact Whey prótein
- 20-23g prótein í hverjum skammti (eftir bragði)
- Afar lágt hlutfall kolvetna
- 4,5g BCAA og 3,6g L Glutamine í hverjum skammti
- Fær afbragðs einkunn hjá LabDoor sem er óháð rannsóknarstofa sem sér um prófanir á bætiefnum
- Kemur í endurinnsiglanlegum poka með skeið
-
Batterí steinefna og salt freyðitöflur
- Freyðitöflur sem fylla á steinefna og salt birgðir
- Minnka líkur á krömpum
- Geta komið í veg fyrir ofþornun
- Örugg vara fyrir íþróttafólk
- 20 freyðitöflur í stauk
-
Happy Hydrate
Fylltu á söltin sem þú tapar! Markmiðin eru skýrari hugsun, hraðari upptaka vökva, minni hausverkur, aukin nýting vatns í líkamanum, aukin afköst í líkamlegu erfiði o.fl.
-
HYBRD STICKY – Fimleikaólar
Sticky ólarnar eru með filmulagi sem gefur lýgilegt grip án kalks og raka, grippy æfingar verða auðveldar með þessum ólum. Kemur í veg fyrir rifna lófa!
Fimleikaólar gefa íþróttamönnum jafnt sem almennum iðkendum forskot á upphýfingarslánni, þær veita vörn fyrir lófana og gera notendum kleift að tóra lengur á slánni. Hybrd fimleikaólarnar hafa þykkari úlnliðstrappa en flestar aðrar ólar og veita þannig aukin þægindi.
Teymið hjá hybrd leggur til að mælt sé frá úlnið að nærkjúku löngutangar. fingurlausar ólar mega oft vera ögn lengri.
Small <10.5cmcm | Medium >11.5cm | Large >13.5cm | XL >14cm
-
HYBRD HERMES sippuband
Hönnun handfangsins tryggir auðveldan og hraðan snúning. sippubandið kemur í poka með helstu aukahlutum. Frábært sippuband!
Það er einfalt að stilla lengdina, míní sexkantur fylgir með.
-
Úlnliðsvafningar
HYBRD vafningarnir vernda únliði á æfingum og veita stuðning. hægt er að snúa upp á vafningana á úlnliði til að herða eða losa án þess að losa upp franska rennilásinn.
-
Austur fatnaður
Flottur fatnaður á góðu verði.
Við erum með valið úrval af Austur fatnaði á staðnum.
Aðrar flíkur má panta gegnum okkur með forminu og spara sér þannig sendingarkostnað.
-
PRIME
100% lífrænn og náttúrlegur testosterone booster sem inniheldur 9 efni sem rannsóknir hafa sýnt að öll geti aukið náttúrulegt testósterón marktækt.
71 Skammtur
Eftir þrjár vikur af inntöku er ráðlagt að taka eins vikna pásu. Geymið við stofuhita og forðist að geyma í sólarljósi.Bragðið af PRIME er mjög biturt/beiskt sem er bein afleiðing þess að einungis var notast við náttúruleg innihaldsefni í sínu upprunalega formi og eru lykillinn að virkni þess. Þetta er raunveruleikinn sem felst í því að búa til vöru sem er hrein, öflug, sterk og laus við auka- og bragðefni.
Af hverju hylki voru ekki svarið?
"Við ákváðum að hylkja ekki Prime, sérstaklega til þess að varðveita náttúrulegan styrk Shilajits og annarra lykilefna sem missa styrkleika og næringargildi í vinnslunni. Hylki draga úr þeim ávinningi sem gerir Prime árangursríkt og forgangsverkefni okkar hefur alltaf verið heilsa þín og gæði vörunnar okkar."
Vandamálið er þó vel leysanlegt með blöndun í kaffi/te/smoothie/náttúrulega sætu svo sem hunang eða lítið af volgu vatni svo hægt sé að skella því í sig í einum sopa.
Prime er hin fullkomna náttúrulega lausn til að styðja við heilbrigða testósterón framleiðslu. Við stöndum stolt á bak við gæði þess, strykleika og virkni – það virkar og það virkar vel. Við erum staðráðin í að útvega þér vöru sem er ekki aðeins öflug heldur heldur einnig loforð um náttúrulegan vellíðan.
-
Ashwagandha, Shilajit og kastaníu hunang
100% hreint náttúrulegt shilajit og ashwaganda KSM-66 blandað við hrátt, lífrænt og náttúrulegt kastaníu hunang.
350g, í hverri dós eru 25g af shilajit, 25g af ashwagandha og 300g af kastaníu hunangi.
44-60 Skammtar
Eftir þrjár vikur af inntöku er ráðlagt að taka eins vikna pásu.Geymið við stofuhita og forðist að geyma í sólarljósi.
Rannsóknir sýna að Shilajit getur:
- Aukið úthald og vöðvamyndun
- Aukið frjósemi
- Aukið kynhormón
- Aukið testósterón (sæðisfrumufjölda og gæði)
- Aukið efnaskipti líkamans
- Aukið vitsmunalega virkni og heilastarfsemi
- Aukið ATP
- Aukið hár og naglavöxt
- Bætt meltingu
- Bætt svefngæði
- Viðhaldið lágum blóðsykri
- Verið góð lausn gegn járnskorti
- Stuðlað að heilbrigðu hjarta og æðakerfi
- Stuðlað að heilbrigðum tíðahring
- Styrkt ónæmiskerfið
Rannsóknir sýna að Ashwagandha KSM-66 getur:
- Stuðlað að hormónajafnvægi
- Aukið kynhormón
- Aukið testósterón (sæðisfrumufjölda, rúmmál og hreyfigetu sæðis)
- Minnkað streitu og kvíða með lækkun á kortisól
- Stuðlað að heilbrigðri hjartastarfsemi
- Aukið svefngæði, styrk og úthald
- Aukið seytingu skjaldkirtilshormóns
- Aukið vitsmunalega virkni og heilastarfsemi
- Aukið niðurbrot fitu
- Eytt bólgum
Auka fróðleikur frá snillingunum hjá Mumijo:
Tvíblind klínísk slembirannsókn framkvæmd á fjörutíu og sex getulausum karlmönnum með Ashwagandha KSM-66 var 167% aukning á fjölda sæðisfrumna (P<0.0001), 53% aukning á rúmmáli sæðis (P<0.0001) og 57% aukning á hreyfigetu sæðisfrumna (P<0.0001) á degi 90 frá grunnlínu. Framfarir á þessum breytum voru í lágmarki í hópnum sem fékk lyfleysu (Ambiye o.fl., 2013).
Tvíblind slembirannsókn framkvæmd á Shilajit af Biswas o.fl (2010) framkvæmd á 60 getulausum karlmönnum sýndi fram á að Shilajit í 100mg skammti tvisvar á dag í 90 daga jók sæðisfrumuframleiðslu um 37,6% (P<0.001), heildar sæðisfrumufjölda um 61,4% (P<0.001) og náttúrulegt testósterón um 23,5% (P<0.001).
-
Lions Mane
Lions Mane (Hericium Erinaceus)
Innihald:
100% hreint Lions Mane extract duft unnið úr 750g af þurrkuðum "fruting bodies" engin viðbótar- eða fyllingarefni.- 15:1 útdráttarhlutfall
- Tvöfaldur útdráttur (vatn og alkóhól)
- > 40% Polysaccharides
- > 35% Beta Glucans
- 2% / 2 % Hericenones & Erinacines
- Án glútens
- Vegan
- Óerfðabreytt
Notkunarleiðbeiningar:
Blandið 1/2tsk í volgt vatn, te, kaffi eða annan volgan drykk að eigin vali. 50 skammtar í hverjum poka.
Hver skammtur inniheldur 1000mg af extracti eða 15.000mg af hreinum sveppum.Geymið við stofuhita og forðist að geyma í sólarljósi.
Rannsóknir sýna að Lion’s Mane getur:
- Aukið minni, vitsmunalega virkni og heilastarfsemi
- Örvað vöxt taugafruma (Nerve Growth Factor)
- Aukið endurnýjun taugafruma
- Dregið úr bólgum og oxunarálagi
- Haft jákvæð áhrif á geðheilbrigði, kvíða og þunglyndi
- Dregið úr kólesteróli og stuðlað að heilbrigðu hjarta- og æðakerfi
- Haft jákvæð áhrif á blóðsykurstjórnun
- Bætt meltingu, magabólgur og magasár
- Styrkt ónæmiskerfið
-
Bodyshape revival
Bodyshape revival kremið inniheldur sérstaka blöndu af jurtum, virkum efnum og úrvals Mountaindrop Shilajit. Kremið er sérstaklega hannað til að vinna gegn ósléttri húð þá einna helst appelsínuhúð.
Innihald:
*Grænt kaffi
*Chili
*Rósmarín
*Altai Shilajit
*Aloe Vera
*Bergflétta
*Cypress tré
*Kamfóra
Staðlar:
*Lífrænt
*Vegan
*Náttúrulegt
*GMP
Notkunarleiðbeiningar:
Snögglega borið þunnt lag á svæði sem ætlað er að vinna á. Skilur ekki eftir raka húð. -
Cordyceps
Innihald:
100% hreint Cordyceps extract duft unnið úr 750g af þurrkuðum "CS-4 strain" engin viðbótar- eða fyllingarefni.- 15:1 útdráttarhlutfall
- Tvöfaldur útdráttur (vatn og alkóhól)
- > 35% Polysaccharides
- 1 - 2% Adenosine
- Án glútens
- Vegan
- Óerfðabreytt
Notkunarleiðbeiningar:
Blandið 1/2tsk í volgt vatn, te, kaffi eða annan volgan drykk að eigin vali. 50 skammtar í hverjum poka.
Hver skammtur inniheldur 1000mg af extracti eða 15.000mg af hreinum sveppum.Geymið við stofuhita og forðist að geyma í sólarljósi.
Rannsóknir sýna að Cordyceps getur:
- Aukið þrek og líkamlega frammistöðuBætt kyngetu, kynhvöt og frjósemi
- Aukið orku og úthald
- Dregið úr bólgum og oxunarálagi
- Aukið lungnastarfsemi
- Aukið súrefnissupptöku
- Vinnur gegn öldrun
- Styrkt ónæmiskerfið
- Dregið úr þreytu
- Haft jákvæð áhrif á nýrnastarfsemi
- Haft jákvæð áhrif á blóðsykurstjórnun
- Dregið úr kólesteróli og stuðlað að heilbrigðu hjarta- og æðakerfi
-
Shilajit
85+ snefil steinefni, 18+ amínósýrur, humic og fulvic sýrur. Hreint og náttúrulegt. 25 gr, hefðbundin meðalskammtur er 200mg/300mg en að hámarki 600mg á dag
90-125 skammtar.Inniheldur Fulvic og Humic sýrur, Vítamín: A, B, D & E. Steinefni: Kopar, Kalíum, Natríum, Kalsíum, Magnesíum, Selen, Sínk & Járn.
Geymið við stofuhita og forðist að geyma í sólarljósi.
Rannsóknir sýna að Shilajit getur:
- Aukið úthald og vöðvamyndun
- Aukið frjósemi
- Aukið kynhormón
- Aukið testósterón (sæðisfrumufjölda og gæði)
- Aukið efnaskipti líkamans
- Aukið vitsmunalega virkni og heilastarfsemi
- Aukið ATP
- Aukið hár og naglavöxt
- Bætt meltingu
- Bætt svefngæði
- Viðhaldið lágum blóðsykri
- Verið góð lausn gegn járnskorti
- Stuðlað að heilbrigðu hjarta og æðakerfi
- Stuðlað að heilbrigðum tíðahring
- Styrkt ónæmiskerfið
Fróðleikur frá snillingunum hjá Mumijo:
Ein helsta rannsókn sem hefur verið framkvæmd á shilajit af Biswas o.fl (2010) framkvæmd á 60 getulausum karlmönnum sýndi fram á að Shilajit í 100mg skammti tvisvar á dag í 90 daga jók sæðisfrumuframleiðslu um 37,6%, heildar sæðisfrumufjölda um 61,4% og náttúrulegt testósterón um 23,5%. Shilajit hefur sömu kynhormóna aukandi eiginleika fyrir konur og stuðlar að hormónajafnvægi.
Sjá rannsókn nánar: https://onlinelibrary.wiley.com/doi/pdf/10.1111/j.1439-0272.2009.00956.x
Önnur góð rannsókn: https://www.afdil.com/userfiles/safety-and-efficacy-of-shilajit.pdf
NÝTT! Hjá Austur í janúar 2024
Glæný tæki frá TechnoGym lentu hjá okkur í byrjun janúar 2024
Hlaupahópur Austur
Hlaupahópur Austur kemur saman 06:15 miðvikudagsmorgna. Hlaupið frá Austur, Lyngás12. Allir velkomnir!
Þjálfarar
-
Sunneva Una Pálsdóttir
Eigandi og yfirþjálfari
-
Jóna Bryndís Eysteinsdóttir
Eigandi og þjálfari
-
Gabríel Arnarsson
Eigandi og framkvæmdastjóri
-
Hjálmar Jónsson
Crossfit level 1 þjálfararéttindi
-
Ragna Jara Rúnarsdóttir
Þjálfari og hjúkrunarfræðingur
-
Ástráður Ási Magnússon
Þjálfari og stemningsmaður
-
Magnús Baldur Kristjánsson
Þjálfari - Lommastyrkur
-
Bjarni Þór Haraldsson
Þjálfari og sjúkranuddari
Í Austur eru tveir salir, tækjasalur og opinn salur. Í opna salnum er mikið gólfpláss, aragrúi af lyftingastöngum, lóðaplötum, rekkum, upphífingastöngum og þrektækjum. Í tækjasal eru hlaupbretti, kapalvélar, handlóðasvæði og líkamsræktartæki frá Hammer Strenght.
Austur