1 of 5

Hlaupahópur Austur

Hlaupahópur Austur kemur saman 06:15 miðvikudagsmorgna. Hlaupið frá Austur, Lyngás12. Allir velkomnir!

Hlaupahópur Austur á Facebook
 • Sunneva Una Pálsdóttir

  Eigandi og yfirþjálfari

 • Jóna Bryndís Eysteinsdóttir

  Eigandi og þjálfari

 • Gabríel Arnarsson

  Eigandi og framkvæmdastjóri

 • Hjálmar Jónsson

  Crossfit level 1 þjálfararéttindi

 • Ragna Jara Rúnarsdóttir

  Þjálfari og hjúkrunarfræðingur

 • Ástráður Ási Magnússon

  Þjálfari og stemningsmaður

 • Magnús Baldur Kristjánsson

  Þjálfari - Lommastyrkur

 • Bjarni Þór Haraldsson

  Þjálfari og sjúkranuddari

1 of 8

Vertu velkomin í Austur!

Skoða nánar

Í Austur eru tveir salir, tækjasalur og opinn salur. Í opna salnum er mikið gólfpláss, aragrúi af lyftingastöngum, lóðaplötum, rekkum, upphífingastöngum og þrektækjum. Í tækjasal eru hlaupbretti, kapalvélar, handlóðasvæði og líkamsræktartæki frá Hammer Strenght.

Skoða nánar

Austur

Markmið stöðvarinnar er að efla framboð til
líkamsræktar á svæðinu, að því markmiði er unnið með fjölbreyttu krakka- og
unglingastarfi, samstarfsverkefnum, hóptímum og aðgengi að tækjasal sem opinn
er allan sólarhringinn