
Hlaupahópur Austur
Hlaupahópur Austur kemur saman 06:15 miðvikudagsmorgna. Hlaupið frá Austur, Lyngás12. Allir velkomnir!
Þjálfarar

Vertu velkomin í Austur!
Skoða nánar
Í Austur eru tveir salir, tækjasalur og opinn salur. Í opna salnum er mikið gólfpláss, aragrúi af lyftingastöngum, lóðaplötum, rekkum, upphífingastöngum og þrektækjum. Í tækjasal eru hlaupbretti, kapalvélar, handlóðasvæði og líkamsræktartæki frá Hammer Strenght.
Austur